Stjörnufræði

IMG 2210 02

Við fengum heimsókn í vikunni. Frábærlega fræðandi og skemmtilegt erindi. Sævar Helgi Bragason formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness kom og fræddi okkur um himingeiminn.

FullSizeRender 01  FullSizeRender 03

Prenta | Netfang

Smíðastofan.

Unnið hefur verið af miklu kappi og kátínu í smíðastofunni í vetur, með sköpunargleðina í fyrirrúmi og handbragðið að leiðarljósi.

6FA37BE7  4F15358D  9AF66FC8  B8A567FE

E83A54BC  F73AB870  F667FDB1  

Prenta | Netfang

Enska í nóvember

Nemendur í 4. bekk kynna sér fræðibækur á ensku.

15193423 10211414927395087 4085243954343890063 n  15094332 10211414927715095 2434943198385914145 n  15107404 10211414926715070 7180267958490143651 n

Prenta | Netfang

Fleiri greinar...