Sjónvarpsþáttur "Skólinn okkar"

Tökur fyrir sjónvarpsþáttinn „Skólinn okkar“ hófust í Vesturbæjarskóla í gærmorgunmorgun. Þar var rætt við nemendur, kennara og aðra starfsmenn um velferð nemenda.

   16142269 718452701650770 7522457056540962778 n   16113980 718452748317432 6491288548816139052 n   15978058 718453231650717 3977040454628715198 n

Prenta | Senda grein

1.bekkur og fuglarnir

Börnin í 1. bekk bjuggu til fuglamat til að gefa fuglunum í kuldanum. Í útikennslu fóru krakkarnir í Leynigarðinn og hengdu matinn í trén.

  útikennsla 1 bekkur 02    útikennsla 1 bekkur 03    útikennsla 1 bekkur 01

Prenta | Senda grein

Útikennsla í 3. bekk

3.bekkur fór í útikennslu þar sem skoðuð voru form i umhverfinu. Byrjað var á að fara yfir grunnformin í tíma. Nemendur leituðu fyrst að formum í stofunni, skoðuðu síðan form á skólalóðinni áður en lagt var að stað í ferðina.

    15895351 10154824297217357 378745544494745101 n  15941301 10154824297357357 7758303901966517520 n  15965766 10154824298747357 7547370548617382832 n

15873544 10154824298602357 7428390839260171855 n  15941017 10154824298357357 3905877560421585497 n      15941230 10154824298082357 810808497091078711 n  15941250 10154824297882357 4295057342882485197 n  15977479 10154824297947357 2357099943203102173 n  15977255 10154824297807357 5552455155510399656 n

 

Prenta | Senda grein

Enska

NICE TO MEET YOU!

er samstarfverkefni 5. og 6. bekkja í  skólans og Angeleta Ferrer  skólanum í Matató, Katalóníu, Spáni. Markmiðið er að kynnast jafnöldum; áhugamálum, landi og menningu.  Samskiptin fara fram rafrænt á ensku.

                              eTwinning

Prenta | Senda grein

Fleiri greinar...