Skólasetning

Verður mánudaginn 22. ágúst, sem hér segir:
2. og 3. bekkur kl. 10.00
4. og 5. bekkur kl. 10.30
6. og 7. bekkur kl. 11.00
Skólasetningin hefst í íþróttasal skólans en síðan verður haldið með umsjónarkennara í kennslustofur.
Kennsla í 2. – 7. bekk hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst.
Nemendur í 1. bekk verða boðaðir ásamt forráðamönnum í viðtöl til kennara 22. og 23. ágúst. Tímasetningar viðtalanna berast foreldrum fljótlega. Hlökkum til að sjá ykkur.

 

Prenta | Netfang

Myndir frá skólaslitum 2016

      13332980 10209830682949966 9037689222048607662 n   13335859 10209830677189822 7505938676355422430 n   13342916 10209830677709835 5662759829689381882 n   13344573 10209837591082665 5500191258303670946 n  

                     13344793 10209830678629858 6834987804791725075 n   13394134 10209830679989892 5894588382838639591 n   13403228 10209837441838934 898104011552533773 o

    13417023 10209837400997913 2696389989879495797 o    13403325 10209837434198743 4904546936314251633 o    13406979 10209830682349951 5075784276543644509 n    13412072 10209837414718256 960390430933108326 o

Þakkir til tónmenntakennara - Ingunnar Huldar og Benna Hemm Hemm 13325588 10209840025503524 4539248775186775010 n

og þakkir til Sonný og Agnesar sem alltaf skreyta salinn okkar svo frábærlega.

Prenta | Netfang

Enn einu skólaárinu er lokið

Nú er enn einu skólaári lokið og nemendur í 6.og 7. bekk sýndu lokaverkefnin sín á efri hæð skólans. Eins og vananlega koma fram hversu sjálfstæð, áhugasöm og verklega fær þau eru. Klukkuverkefni 6. bekkinga úr smíði og hönnun voru einstaklega vönduð og falleg eins voru speglaverkefni 7. bekkjar úr sömu grein og skókassaverkefnin þeirra frá vinnu með sínum umsjónarkennurum einstaklega vel heppnuð.

Innilegar þakkir fyrir samveruna í vetur.

128    134    144

Fleiri myndir eru á Myndasafni skólans 2015-2016 undir "Klukkur og speglar"

Prenta | Netfang

SKÓLASLIT Vesturbæjarskóla 2016

7. bekkur

Síðasti kennsludagur 6. júní

Skólaslit 7. júní

Skólaslitin hjá 7. bekk fara fram í íþróttasal frá kl. 15:00-16:30.  Foreldrar og forráðamenn mæta beint í íþróttasalinn en nemendur fara í sínar stofur til bekkjarkennara.

Nemendur og kennarar koma á sal og bjóða upp á skemmtiatriði.  Nemendur fá sinn vitnisburð og hlýjar kveðjur frá skólanum.  Öllum verður svo boðið að þiggja veitingar að athöfn lokinni.

1.-6. bekkir

Síðasti kennsludagur 7. júní

Skólaslit 8. júní

Kl. 8:45-9:45                       1. og 4. bekkir

Kl. 10:15 – 11:15                2. og 5. bekkir

Kl. 11:45-12:45                   3. og 6. bekkir

Foreldrar mæta á sal en nemendur fara í stofur til umsjónarkennara.  Þegar nemendur og kennarar koma á sal verður boðið upp á skemmtiatriði.  Nemendur enda svo í sínum bekkjarstofum þar sem þeir fá afhentan vitnisburð.

Prenta | Netfang

Fleiri greinar...