Skip to content

Nýjar fréttir

Hvað er á döfinni?

Matseðill vikunnar

22 Mán
 • Kjuklinga nöggar í cornflakes, hrísgrjón og salatbar

23 Þri
 • Lánga í sítrónu og kóríander, kartöflur og salatbar

24 Mið
 • Nauta Burritos hrísgrjón og salat

25 Fim
 • Gufusoðin Lax, kartöflur, grænmeti og sitronu sósa

26 Fös
 • Linsubaunasúpan  og grófar brauðbollur

Skóladagatal

02 mar 2021
 • Skertur dagur hjá 5. - 7. bekk

  Skertur dagur hjá 5. - 7. bekk
09 mar 2021
 • Starfsdagur

  Starfsdagur
28 mar 2021
 • Pálmasunnudagur

  Pálmasunnudagur
20181115_144301

Velkomin á heimasíðu

Vesturbæjarskóla

Vesturbæjarskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1. - 7. bekk. Við skólann stunda um 355 nemendur nám og starfsmenn eru 55.  Skólinn var stofnaður árið 1958 og var honum fundinn staður í bráðabirgðahúsnæði í gamla Stýrimannaskólanum að Öldugötu 23.  Hönnun nýs skóla hófst í ársbyrjun 1984. Arkitekt var Ingimundur Sveinsson...