Skip to content

Hvað er á döfinni?

Matseðill vikunnar

12 Mán
 • Lambabollur, kartöflur, grænmetis salatbar og sósa

13 Þri
 • Plokkfiskur með rúgbrauði og salatbar

14 Mið
 • Heilhveitipasta pasta með  með kjúkling, grænmeti,  salatbar og ávextir

15 Fim
 •  Nætursaltaður fiskur, kartöflur, grænmeti og smjör

16 Fös
 • Íslensk kjötsúpa, gróft súpubrauð

Skóladagatal

01 maí 2021
 • Verkalýðsdagurinn

  Verkalýðsdagurinn
10 maí 2021
 • Starfsdagur

  Starfsdagur
13 maí 2021
 • Uppstigningardagur

  Uppstigningardagur
20181115_144301

Velkomin á heimasíðu

Vesturbæjarskóla

Vesturbæjarskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1. - 7. bekk. Við skólann stunda um 355 nemendur nám og starfsmenn eru 55.  Skólinn var stofnaður árið 1958 og var honum fundinn staður í bráðabirgðahúsnæði í gamla Stýrimannaskólanum að Öldugötu 23.  Hönnun nýs skóla hófst í ársbyrjun 1984. Arkitekt var Ingimundur Sveinsson...