Matseðill næstu daga

Mánudagur

Steiktur fiskur og ofnbakaðar kartöflur með kokteilsósu.* Meðlætisbar: Appelsínur, epli, gúrka, kál, sítrónur og steiktur laukur.* Hliðarréttur: Bauna- og kartöflubuff (Vegan)

28.Maí.2018


Þriðjudagur

Heilhveitipasta með skinku, grænmeti, piparostasósu, parmesan og birkibollu. * Meðlætisbar: Bananar, gular melónur, baunaspírur, kál, paprika, túnfiskur/kotasæla. * Hliðarréttur: Skólabollur og heilhveitipasta (VEGAN)

29.Maí.2018


Miðvikudagur

Kjötbollur með lauksósu og kartöflumús.* Meðlætisbar: Appelsínur, perur, blómkál, grænar baunir, gúrkur og rauðkál.* Hliðarréttur: Gulrótarbollur (Vegan)

30.Maí.2018


Fimmtudagur

Mexikóskar tortilla pönnukökur með hakksósu, sýrðum rjóma, rifnum osti og grænmeti. * Meðlætisbar: Ananas, bananar, gúrka, kál, paprika, tómatar/rauðlaukur.* Hliðarréttur: Tortilla með grænmetissósu (Vegan)

31.Maí.2018


Föstudagur

Grjónagrautur með kanil ásamt lifrarpylsu og brauð með skinku eða osti.* Meðlætisbar: Úrval grænmetis og ávaxta* Hliðarréttur: Indversk grænmetissúpa (Vegan)

01.Jún.2018


Prenta | Netfang