Skip to content

Barnaréttindabingó

Eitt af verkefnum okkar sem Réttindaskóli er að börn fræða fullorðna um Réttindaskólaverkefnið. Réttindaráð kom með þá hugmynd um að búa til barnaréttindabingó með allskonar verkefnum sem snúa að fræðslu um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og réttindi barna. Öll börn skólans fóru heim með bingóspjaldið í byrjun febrúar og vonandi hafa flestir gefið sér tíma til að taka þátt í þessum leik með sínum börnum.