• 20160406 093859
 • 20160407 112650
 • 20160406 094144
 • 20160405 133924
 • 20160407 132113
 • 20160405 132431
 • 20160405 132715
 • 20160405 132848
 • 20160405 132717(0)
 • 20160407 130146
 • 20160405 132914
 • 20160407 094654
 • 20160407 132208
 • 20160405 131333
 • 20160407 131943
 • 20160405 132122
 • 20160407 125814
 • 20160405 132514
 • 20160405 132412
 • 20160406 094004
 • 20160406 131235
 • 20160406 133345
 • 20160407 112527
 • 20160405 132223
 • 20160407 114244
 • 20160405 130901
 • 20160405 132232
 • 20160405 132325
 • 20160407 093646
 • 20160405 131639
 • 20160407 132056
 • 20160407 113918
 • 20160407 131224
 • 20160407 114518
 • 20160405 092603
 • 20160405 103242
 • 20160407 093503
 • 20160405 131632
 • 20160407 113914
 • 20160407 113329
 • 20160405 093110
 • 20160405 132348
 • 20160407 113245
 • 20160406 093835
 • 20160406 095207
 • 20160406 094345
 • 20160407 113930
 • 20160405 132350
 • 20160406 094426
 • 20160407 114103
 • 20160407 132508
 • 20160407 113013
 • 20160405 133735
 • 20160406 093940
 • 20160407 093709
 • 20160405 093610
 • 20160407 093408
 • 20160407 113935
 • 20160407 131121
 • 20160407 131136
 • 20160405 091359
 • 20160407 113957
 • 20160407 112421
 • 20160406 131117
 • 20160407 113254
 • 20160406 133341
 • 20160407 112638
 • 20160405 094533
 • 20160406 130929
 • 20160406 094249
 • 20160405 132558
 • 20160407 114500
 • 20160407 114038
 • 20160407 113200
 • 20160407 112722
 • 20160407 131845
 • 20160407 131949
 • 20160407 131607
 • 20160405 131253
 • 20160407 113820
 • 20160406 131220
 • 20160407 132530
 • 20160405 131334
 • 20160407 093432
 • 20160407 113728
 • 20160406 095124
 • 20160405 093539
 • 20160407 114543
 • 20160407 114409
 • 20160405 132038
 • 20160406 094234
 • 20160405 132127
 • 20160407 112559
 • 20160406 094444
 • 20160405 131923
 • 20160405 093331
 • 20160407 130730
 • 20160407 132316
 • 20160405 131922
 • 20160405 131349
 • 20160405 132602
 • 20160407 132128
 • 20160405 130608
 • 20160405 132123
 • 20160407 131901
 • 20160407 131829
 • 20160405 093203
 • 20160405 131219
 • 20160407 112835
 • 20160407 132110
 • 20160407 114046
 • 20160405 131401
 • 20160407 094342
 • 20160405 131853
 • 20160407 131725
 • 20160405 131643
 • 20160407 131853
 • 20160406 094233
 • 20160405 131927
 • 20160407 094643
 • 20160405 093318
 • 20160407 114507
 • 20160407 131556
 • 20160405 132024
 • 20160405 131009
 • 20160405 132601
 • 20160406 131026
 • 20160405 132739
 • 20160405 131942
 • 20160407 112933
 • 20160407 113353
 • 20160405 131636
 • 20160405 132456
 • 20160407 114003
 • 20160407 132218
 • 20160407 093129
 • 20160407 114639
 • 20160407 093252
 • 20160405 093927
 • 20160407 114021
 • 20160407 114423
 • 20160407 094638(0)
 • 20160406 131125
 • 20160407 132335
 • 20160407 093510
 • 20160407 113056
 • 20160407 113407
 • 20160406 095138
 • 20160406 095302
 • 20160405 132328
 • 20160407 113020
 • 20160407 131106
 • 20160407 132827
 • 20160406 131230
 • 20160406 095321
 • 20160407 131516
 • 20160407 131817
 • 20160407 105424
 • 20160405 133708
 • 20160405 103245
 • 20160406 125958
 • 20160407 132256
 • 20160407 113309
 • 20160407 093620
 • 20160407 125754
 • 20160407 092951
 • 20160407 093724
 • 20160405 093211
 • 20160405 093256
 • 20160405 132217
 • 20160407 131054
 • 20160405 134052
 • 20160407 132745
 • 20160407 113108
 • 20160405 132726
 • 20160405 131642
 • 20160405 132419
 • 20160407 093554
 • 20160407 112918
 • 20160407 132116
 • 20160406 130937
 • 20160407 132119
 • 20160405 131832
 • 20160405 131848
 • 20160406 095102
 • 20160407 114354
 • 20160405 132125
 • 20160405 130940
 • 20160405 131925
 • 20160407 132417
 • 20160405 132323
 • 20160407 131537
 • 20160406 095248
 • 20160405 132131
 • 20160407 132405
 • 20160407 132125
 • 20160407 093738
 • 20160406 094411
 • 20160405 094738
 • 20160407 112810

Fræðslukvöld fyrir foreldra

Foreldrafélög Grandaskóla, Melaskóla og Vesturbæjarskóla bjóða upp á fræðslukvöld fyrir foreldra þriðjudagskvöldið 27. febrúar kl. 20-21.30 í Grandaskóla.
 
“Bara 1 like í viðbót”
 
Hvaða áhrif hafa samfélagsmiðlar á sjálfsmynd barna og unglinga? Eru þau öll á facebook, twitter, snapchat, instagram, tinder, yellow og nafnlausu spjöllunum? Hvað eru þau að gera á þessum miðlum og hvernig virkar þetta allt saman? Hvers vegna leita þau ráða t.d. á Beautytips og Sjomlatips og hvers vegna í ósköpunum eru allir að senda nektarmyndir?
 
Fyrirlesari er Óli Örn Atlason. Hann er uppeldis- og menntunarfræðingur sem hefur stýrt félagsmiðstöð í 9 ár. Í 5 ár hefur hann frætt unglinga, starfsfólkið í kringum unglingana og foreldra út um allt land. Hann hefur einnig verið með erindi á Náum áttum fundunum, Bugl ráðstefnunni, Fræðadögum heilsugæslunnar og Læknadögum þar sem hann hefur rætt netnotkun unglinganna, hvaða áhrif þetta hefur á þau og hvað við þurfum að gera til að grípa þau þegar þau misstíga sig. Aukinn kvíða ungs fólks má rekja til svefnleysis og samfélagsmiðlanotkunnar og það þarf sameiginlegt átak allra foreldra, skóla, félagsmiðstöðva og fleiri til að bregðast við. Þetta er allt sem þú vildir vita um börnin og unglinginn þinn og svo miklu, miklu meira.
 
Sjáumst sem flest!
Foreldrafélagið
 

Prenta | Netfang

Upplestrarhátíð 7. bekkjar

í dag var upplestrarhátíð hjá 7. bekk sem er undankeppni fyrir Stóru upplestrarhátíðina sem haldin verður hátíðleg í Ráðhúsi Reykjavíkur 7. mars. Nemendur lásu texta úr Bláa hnettinu eftir Andra Snæ Magnason auk þess sem þeir fluttu ljóð að eigin vali. Eins og venja er var foreldrum nemenda í 7. bekk og nemendum í 6. bekk boðið að taka þátt í hátíðarhöldunum. Nemendur stóðu sig ákaflega vel og var dómnefndin sammála um að valið var erfitt. Sigurvegarar þessa árs voru þær Vigdís Klara Stefánsdóttir, Sunna Benjaminsdóttir og Freyja Sigrún Freysdóttir. Vigdís og Sunna eru aðalmenn og Freyja varamaður. Þær fengu bók að gjöf fyrir góða frammistöðu. Dómnefndin fékk einnig bókagjöf fyrir sitt framlag en hana skipuðu þær Lilja Margrét Möller, Hrefna Birna Björnsdóttir, kennarar við skólann og Hrefna Lind Lárusdóttir leikari og móðir í skólanum.

Upplestur 1  Upplestur 2  

Upplestur 3  

Prenta | Netfang

Myndmennt í 3. og 5. bekk

Hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá nemendum í 3. og 5. bekk

1  6  

3  4

7  8

15  16

17  9

Prenta | Netfang

Veðrið

Heil og sæl foreldrar nemenda í Vesturbæjarskóla.

Ég sendi ykkur þessa tilkynningu frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.

Nú er búið að hækka viðvörunarstig fyrir höfuðborgarsvæði upp í appelsínugult fyrir morgundaginn, miðvikudaginn 21. febrúar.

Tilkynning 1, daginn áður: Veður getur seinkað ferðum nemenda til skóla á morgun. Skólar eru opnir, en mikilvægt er að foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla, þetta á sérstaklega við í efribyggðum og þar sem börn þurfa að fara yfir opin svæði á leið sinni í skóla. Með yngri börn er hér átt við 12 ára og yngra.

Enska Announcement 1. In the morning because of bad weather. Due to weather conditions tomorrow, disruptions in school services may be expected today. Schools are open but parents and guardians are asked to escort children younger than 12 years to school. This especially concerns children living in upper areas that need to cross open spaces on their way to school.

Góðar kveðjur Margrét Einarsdóttir skólastjóri Vesturbæjarskóla

https://www.windy.com/?64.143,-21.947,5 

Prenta | Netfang

Fleiri greinar...