• 20160405 131253
 • 20160406 095302
 • 20160407 131054
 • 20160406 093835
 • 20160407 094342
 • 20160405 103245
 • 20160407 125754
 • 20160407 131817
 • 20160405 094738
 • 20160407 131949
 • 20160405 130901
 • 20160407 113820
 • 20160405 133735
 • 20160406 130929
 • 20160407 114500
 • 20160407 114354
 • 20160407 112650
 • 20160406 093940
 • 20160407 132745
 • 20160407 131136
 • 20160405 131848
 • 20160405 093110
 • 20160407 113914
 • 20160407 132335
 • 20160405 132348
 • 20160407 132827
 • 20160405 134052
 • 20160405 131219
 • 20160407 132119
 • 20160405 132431
 • 20160406 095207
 • 20160405 132739
 • 20160407 112638
 • 20160405 132726
 • 20160407 112527
 • 20160405 093256
 • 20160407 093620
 • 20160407 094638(0)
 • 20160406 131230
 • 20160405 132127
 • 20160407 113957
 • 20160407 112933
 • 20160407 092951
 • 20160405 131927
 • 20160406 131117
 • 20160407 113728
 • 20160405 132848
 • 20160407 113353
 • 20160407 114103
 • 20160407 131725
 • 20160407 131901
 • 20160405 131401
 • 20160405 093331
 • 20160405 131643
 • 20160407 131943
 • 20160407 114021
 • 20160405 132024
 • 20160405 132131
 • 20160407 113935
 • 20160405 093318
 • 20160406 095138
 • 20160407 114507
 • 20160406 094249
 • 20160407 113056
 • 20160405 132412
 • 20160407 113930
 • 20160407 132256
 • 20160407 131829
 • 20160407 132208
 • 20160405 093211
 • 20160405 132223
 • 20160407 131121
 • 20160405 132125
 • 20160407 093646
 • 20160407 094643
 • 20160405 132350
 • 20160405 132717(0)
 • 20160405 133924
 • 20160407 132508
 • 20160405 131923
 • 20160405 093610
 • 20160407 132128
 • 20160406 095321
 • 20160407 113407
 • 20160407 112918
 • 20160405 131009
 • 20160405 132914
 • 20160407 113108
 • 20160407 114639
 • 20160407 093510
 • 20160406 094426
 • 20160405 131333
 • 20160407 131853
 • 20160407 131106
 • 20160407 094654
 • 20160405 132038
 • 20160407 105424
 • 20160407 093724
 • 20160407 112722
 • 20160407 093554
 • 20160407 113245
 • 20160405 094533
 • 20160405 132232
 • 20160407 113200
 • 20160407 114003
 • 20160407 113013
 • 20160405 132456
 • 20160407 132417
 • 20160406 095124
 • 20160407 131224
 • 20160407 113329
 • 20160407 114038
 • 20160405 132602
 • 20160405 131832
 • 20160405 093927
 • 20160405 131925
 • 20160407 114543
 • 20160407 125814
 • 20160407 131845
 • 20160407 114409
 • 20160405 131632
 • 20160405 132558
 • 20160407 093129
 • 20160407 093252
 • 20160406 094004
 • 20160406 131235
 • 20160406 095102
 • 20160407 112810
 • 20160407 132125
 • 20160406 094444
 • 20160405 132325
 • 20160406 094234
 • 20160407 132110
 • 20160406 130937
 • 20160407 114244
 • 20160405 132323
 • 20160407 113309
 • 20160407 093432
 • 20160407 114046
 • 20160406 093859
 • 20160405 131853
 • 20160407 114518
 • 20160405 131349
 • 20160405 131922
 • 20160406 094144
 • 20160407 130730
 • 20160406 131026
 • 20160407 132113
 • 20160405 130608
 • 20160407 132116
 • 20160407 131516
 • 20160405 132514
 • 20160407 113254
 • 20160405 093539
 • 20160407 131556
 • 20160406 131125
 • 20160406 133345
 • 20160407 130146
 • 20160406 131220
 • 20160406 095248
 • 20160405 132123
 • 20160407 093709
 • 20160407 132056
 • 20160405 093203
 • 20160407 093738
 • 20160406 133341
 • 20160407 114423
 • 20160406 094411
 • 20160406 125958
 • 20160407 112835
 • 20160405 132601
 • 20160407 131537
 • 20160405 131639
 • 20160405 133708
 • 20160407 093408
 • 20160405 091359
 • 20160407 112421
 • 20160406 094345
 • 20160405 131334
 • 20160407 113020
 • 20160405 132419
 • 20160407 132218
 • 20160407 132530
 • 20160405 132328
 • 20160406 094233
 • 20160405 131642
 • 20160405 092603
 • 20160407 132405
 • 20160407 113918
 • 20160407 131607
 • 20160405 132715
 • 20160405 132217
 • 20160407 132316
 • 20160407 112559
 • 20160405 130940
 • 20160405 132122
 • 20160405 103242
 • 20160405 131942
 • 20160405 131636
 • 20160407 093503

Fuglamatur í útikennslu

Myndin er tengill á myndaalbúm
Krakkarnir  og kennararnir í 1. bekk eru athafnasöm og dugleg.  Í hverri viku fara þau í útikennslu, þar sem börnin kanna og fræðast um, umhverfi sitt.  Verkefnin eru margvísleg , stundum skoða þau form, stundum tré, heppilegar gönguleiðari og margt fleira.  Nú síðast var verkefnið að fara út með fuglamat sem þau höfðu sjálf undirbúið.  Þau þræddu brauð og epli á band , þetta hengdu þau svo á tré í Leynigarðinum svokallaða sem er hér í nágrenninu.  Þau sem ekki vita um garðinn verða að spyrja börnin í fjölskyldunni þau vita vafalaust hvar hann er að finna.  Hugmyndina að verkefninu fengu kennararnir þegar þær heimsóttu Belgískan skóla   sem er einn af samstarfskólum okkar í SMASH verkefninu.  Hér skal ítrekað hversu mikilvægt það er fyrir börnin að koma vel klædd til að geta notið þess að fara í útikennslutímana.

Prenta | Netfang

Jólaföndur foreldrafélagsins

jolafondur_foreldrafelags_09Það var glimrandi góð stemning á jólaföndri foreldrafélagsins. Mjög margir mættu og nutu þess að föndra köngla- karla og kerlingar, jólabjöllur, jólakort og kertaskreyting var sérlega vinsæl.  Veitingasalan hjá 7. bekk gekk vel og var gerður góður rómur að veitingunum, til dæmis seldust pönnukökurnar upp á mettíma. Það var gaman að sjá hve margir gágu sér tíma til að setnast niður og eiga góða stund, bæði börn og fullorðinir virtust njóta þess að sitja í rólegheitum og búa til skemmtlega hluti. Ef þið smellið á myndina sjáið þið fleiri myndir.

Prenta | Netfang

Fataskiptimarkaður foreldrafélags Vesturbæjarskóla!!!

snjokarlNæstkomandi þriðjudag, 17. nóvember kl. 16.30 - 18.00 verður fataskiptimarkaður í Vesturbæjarskóla.

Allir sem húfu,vettlingi,kuldagalla eða annarri flík geta valdið,eru hvattir til að mæta með of litlu fötin og fá stærri í staðinn.

Markaðurinn verður haldinn í andyri skólans. (aðalinngangur við Sólvallagötu). Þú mætir með þær vetrarflíkur og skó sem eru orðin of lítil á barnið þitt og skiptir þeim út eða selur fyrir stærri!

Frábært tækifæri til að kuldagræja börnin fyrir veturinn fyrir lítinn eða ENGAN pening!

Þá er bara að kíkja i skápana, draga fram litlu fötin sem eru ekki í notkun lengur og gefa þeim framhaldslíf í "Vestó".

Komdu með fötin þegar þú sækir barnið á Skýjó og nestaðu þig upp í leiðinni því Kaffi, kakó og piparkökur verða til sölu.

Með kærri kveðju,

Foreldrafélag Vesturbæjarskóla.

Prenta | Netfang

Starfsáætlun

Starfsáætlun Vesturbæjarskóla er aðgengileg á heimasíðu í flokknum Nám og kennsla hér er líka tengill.

Prenta | Netfang

Fleiri greinar...