Skip to content

Afrískir taktar í tónmennt

Í dag fengu börnin góðar heimsóknir í tónmennt. Þau lærðu lög og dansa frá Afríku, nokkur orð á Svahili og drumbuslátt. Ár hvert í byrjun október er haldin FAR Fest Afríka Reykjavík tónlistar- og menningarhátíð í Reykjavík en hátíðin er í samvinnu við marga grunnskóla.