Skip to content

Mikilvægi bekkjarfulltrúa

Einn mikilvægasti hluti starfs foreldrafélaganna er uppbygging bekkjarstarfsins en það er einn besti samráðs- og samstarfsvettvangur foreldra í uppeldinu.  Í þessu starfi gegna bekkjarfulltrúar afar mikilvægu hlutverki.  Markmið starfsins er að stuðla að samstarfi og samskiptum nemenda, foreldra og kennara. Æskilegt er að bekkjarfulltrúarnir, kosnir af foreldrum, séu tveir í hverjum hóp. Bekkjarfulltrúar gegna hlutverki verkstjóra sem hafa jákvæða hvatningu að leiðarljósi. Þeir halda utan um dagskrá sem er ákveðin á sameiginlegum fundi foreldra í bekknum að undangenginni athugun á viðhorfum og óskum barnanna. Bekkjarfulltrúar eru jafnframt tengiliðir bekkjarins við foreldrafélag og foreldraráð skóla.

 

Bekkjafulltrúar 2022-2023

1. bekkur

Valgerður Þorgerðar Pálmadóttir

Guðrún Hrund Harðardóttir

Ósk Dagsdóttir

Ósk Jóhannesdóttir

 

2. bekkur

Arnar Kormákur Friðriksson

Hildur Hlíf Hilmarsdóttir

Kristján Rúnarsson

Margrét Helga Sesseljudóttir

 

3. bekkur

Petra Sigurbjörg Ásgrímsdóttir

Halldóra Björk Bergþórsdóttir

Þórunn Magnúsdóttir

Sigrún Heiða Sveinsdóttir

Alda Brynja Birgisdóttir

 

4. bekkur

Halldór Oddsson

Svanlaug Björg Másdóttir

Brynja Emilsdóttir

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir

 

5. bekkur

Tinna Jónsdóttir Molphy

Albert Vernon Smith

Sirí Gísladóttir

 

6. bekkur

Magnea Guðrún Gunnarsdóttir

Svava Gunnarsdóttir

Guðni Hrafn Grétarsson

Óli Hilmar Ólason

Kristján Rúnarsson

 

7. bekkur

Sirí Gísladóttir

Alda Brynja Birgisdóttir

Tinna Lind Gunnarsdóttir

Ólöf Helga Jakobsdóttir