Skip to content

Birkifræ

Í haust óskaði Skógræktin og Landgræðslan eftir stuðningi landsmanna við að breiða út birkiskóga landsins. Kennarar og nemendur í 3. bekk tóku þátt í þessu átaki og söfnuðu birkifræjum í Vesturbænum.

Heim