Skip to content
23 ágú'21

Skólinn er byrjaður

Í dag mættu börnin í Vesturbæjarskóla hress og kát í skólann að loknu sumarleyfi. Ákveðið var að í stað hefðbundinnar skólasetningar myndu börnin mæta í skólann kl. 8:30 og vera með umsjónarkennurum sínum fram að hádegismat. Spennan var mikil og enn meiri var eftirvæntingin fyrir frímínútum. Nú fer framkvæmdum að ljúka á skólalóðinni og búið…

Nánar
18 ágú'21

Skólasetning 23. ágúst

Nú líður að því að skólinn hefjist aftur að loknu sumarleyfi. Skólasetning er mánudaginn 23. ágúst og mæta nemendur í 2. – 7. bekk kl. 8:30 og eru til 11:30. Umsjónarkennarar í 1. bekk taka á móti nemendum og foreldrum í viðtöl 23. og 24. ágúst og verða tímasetningar sendar til foreldra. Eins og allir…

Nánar
14 jún'21

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Í vetur hafa nemendur 5. og 6. bekkja í Vesturbæjarskóla undirbúið sig fyrir þátttöku í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna eða NKG. Nemendur hafa sótt tíma í Nýsköpun og undir leiðsögn fengið að spreyta sig í að hanna hluti, nýja ferla og hugmyndir. Hugmyndir nemenda eru sendar í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Á hverju ári eru valdar ca 15-20 hugmyndir úr innsendum…

Nánar
08 jún'21

Skólaslit 10. júní

Fimmtudaginn 10. júní eru skólaslit í Vesturbæjarskóla 1. – 6. bekkur kl. 8:30 – 11:00 Börnin mæta í skólann kl. 8:30 og eru til 11:00. Því miður geta foreldrar barna í 1. – 6. bekk ekki tekið þátt í deginum með okkur. Við verðum með ávaxtastund í boði skólans og þurfa börnin ekki að koma…

Nánar
02 jún'21

Bátaleikarnir 2021

Börnin í 6. bekk tóku þátt í Bátaleikunum 2021 en hugmyndin að verkefninu varð til í samstarfi Vesturbæjarskóla, Ingunnarskóla og Selásskóla í tengslum við þróunarverkefnið Austur Vestur sköpunarsmiðjur. Verkefnið var skráð sem eTwinning verkefni en markmið slíkra verkefna er að auðga skólastarfið á ýmsan hátt.  Auk skólanna þriggja tóku þátt börn úr Karlsberg skola í…

Nánar
21 maí'21

Vinaleikarnir 2021

Í gær voru Vinaleikarnir okkar í Vesturbæjarskóla. Börnunum var skipt í lið þvert á árganga og tóku þátt í leikjum og þrautum út um allan skóla. Hópur úr 7. bekk sá um upphitunina fyrir leikana og börn úr 2. bekk sáu um að kveikja á vinaleikaeldinum. Það var mikil stemning í frímínútum og dansað og…

Nánar
21 maí'21

Nýsköpun

Í vetur hafa börn í 3. og 6. bekk farið í nýsköpunarval í smiðjuna til Örnu Bjarkar kennara og fengið tækifæri til að vinna að sínum eigin hugmyndum.  Börnin í 5. og 6. bekk fara lengra með hugmyndirnar sínar þar sem þau velja minnst eina hugmynd til að senda inn í nýsköpunarkeppnina. Sumar hugmyndirnar eru…

Nánar
19 maí'21

Borgarafundur um umhverfismál

Í dag fengum við tækifæri á að senda tvo fulltrúa frá skólanum til að taka þátt í borgarafundi um umhverfismál. Viðburðurinn var á vegum LÁN (Listrænt ákall til náttúrunnar) verkefnisins sem við erum þátttakendur í og var í Borgarbókasafninu. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra fékk spurningar frá börnunum sem sátu fundinn og skapaðist góð umræða um…

Nánar
11 maí'21

Hvatningarverðlaun Skóla- og frístundaráðs

Í gær var haldið Menntastefnumót Reykjavíkurborgar sem var heilsdagsráðstefna til að sýna það fjölbreytta þróunar- og nýsköpunarstarf sem unnið er á skóla- og frístundasviði borgarinnar. Við í Vesturbæjarskóla kynntum ásamt Ingunnarskóla og Selásskóla samstarfsverkefnið okkar um sköpunarmiðjur. Vorið 2019 sóttum við í Vesturbæjarskóla ásamt Ingunnarskóla og Selásskóla um styrk hjá Þróunar- og nýsköpunarsjóði skóla- og…

Nánar
09 apr'21

Vísindasmiðja Háskóla Íslands

Í dag fóru börn og kennarar í 6. bekk í Vísindasmiðju Háskóla Íslands. Í vísindasmiðjunni kynnast nemendur vísindum á lifandi og gagvirkan hátt með verklegum tilraunum og fá innsýn í margskonar vísindagreinar svo sem eðlisfræði, umhverfisfræði, líffræði, stjörnufræði, vindmyllusmíði og efnafræði.  Hér má sjá nokkrar myndir frá heimsókninni.  

Nánar