Skip to content

Desember

Kæru foreldrar
Nú er orðið ljóst að skólastarf fram að jólafríi verður óbreytt þar sem engar breytingar eru varðandi skólastarf í 1.-7. bekk í nýrri reglugerð. Reglur um skólastarf gilda til 31. desember og munu yfirvöld fljótlega kynna okkur reglur sem gilda frá og með 1. janúar.
Þrátt fyrir að stutt sé í jólafrí þá er mikið um að vera hjá okkur í skólanum eins og alltaf í desember. Í nýjasta fréttabréfinu okkar má lesa nánar um það sem er framundan eins og rauðan dag, jólaskemmtanir og fleira.

https://www.smore.com/b1y9u

Góðar kveðjur