Skip to content

Fjörumandölur

Nemendur í 6. bekk skelltu sér í fjöruna og bjuggu til mandölur úr því sem var þar að finna. Mandölurnar voru af öllum stærðum og gerðum. Nemendur tóku myndir af mandölunum sínum og héldu áfram með verkefnið í skólanum með því að teikna þær upp.