Einn mikilvægasti hluti starfs foreldrafélaganna er uppbygging bekkjarstarfsins en það er einn besti samráðs- og samstarfsvettvangur foreldra í uppeldinu. Í þessu starfi gegna bekkjarfulltrúar afar mikilvægu hlutverki. Markmið starfsins er að stuðla að samstarfi og samskiptum nemenda, foreldra og kennara. Æskilegt er að bekkjarfulltrúarnir, kosnir af foreldrum, séu tveir í hverjum hóp. Bekkjarfulltrúar gegna hlutverki verkstjóra sem hafa jákvæða hvatningu að leiðarljósi. Þeir halda utan um dagskrá sem er ákveðin á sameiginlegum fundi foreldra í bekknum að undangenginni athugun á viðhorfum og óskum barnanna. Bekkjarfulltrúar eru jafnframt tengiliðir bekkjarins við foreldrafélag og foreldraráð skóla.
Bekkjarfulltrúar 2019-2020
1.bekkur
Alda Brynja Birgisdóttir
Birna María Styff
Halldóra Björk Bergþórsdóttir
Sigurlaug María Hreinsdóttir
Valgerður Rúnarsdóttir
2. bekkur
Perla Ösp Ásgeirsdóttir
Liliam Yisel Gutierrez Ortega
Vala Thorsteinsson
Ólöf Helga Jakobsdóttir
3. bekkur
Erla Ósk Sævarsdóttir
Kristján Guy Burgess
Tryggve Folkeson
4. bekkur
Guðríður Lára Þrastardóttir
5. bekkur
Katrín Erlingsdóttir
6. bekkur
Tui Hirv
Drífa Hrund Árnadóttir
7. bekkur
Dalla Jóhannsdóttir
Elísabet Eyþórsdóttir
Harpa Guðmundsdóttir