Skip to content

Fréttir úr Textíl

1.bekkur er að sauma út í striga höndina sína og þæfa snjókarla úr ullarkembu.

3.bekkur er að klippa út eftir sniði og setja saman mús á klemmu.

4.bekkur er að klippa út mismunandi form eftir eigin sniði og sauma óróa.

5. bekkur er að prjóna hlut að eigin vali.