Skip to content

Fréttir úr textíl

Í textíl fást börnin við margt skemmtilegt. Börn í 1. bekk eru að vefa teppi. Börn í 5. bekk
eru að sauma mynd á púða þar sem þemað er „Furðudýr“ en þar blanda þau saman spendýri og fugli. Börn í 7. bekk eru að sauma bakpoka með útsaumaðri mynd sem þau teikna og hanna sjálf.