Skip to content
22 maí'20

Vinaleikar 2020

Í vikunni voru vinaleikarnir okkar haldnir í Vesturbæjarskóla. Á vinaleikunum er nemendum skipt í 14 manna lið þvert á árganga og taka þeir þátt í ýmsum þrautum og leikjum. Liðin fengu tækifæri til að hittast og undirbúa sig fyrir stóra daginn í síðustu viku. Nemendur ákváðu nöfn á liðin og bjuggu til söng eða liðskall…

Nánar
15 maí'20

Sumardagur

Í dag héldum við fyrsta samsönginn okkar frá því skólinn byrjaði aftur við mikla gleði nemenda og starfsmanna. Því miður gátu foreldrar ekki verið með okkur að þessu sinni en við hlökkum til að fá þá aftur á samsöng. Veðrið lék við okkur í dag og tónmenntahóparnir nýttu sér pallinn okkar og sátu úti í…

Nánar
29 apr'20

Skólastarf í maí

Nú fer loks að líða að því að við getum öll hist og unnið saman. Eins og komið hefur fram hjá Almannavörnum þá á skólahald að verða með eðlilegum hætti frá og með 4. maí. Nú hafa verið gefin út viðmið um skóla- og frístundastarf frá 4. maí af Skóla- og frístundasviði sem byggjast á…

Nánar
21 apr'20

Skipulag skólastarfs til 1. maí

Kæru foreldrar Eins og komið hefur fram hjá almannavörnum þá á skólahald að verða með eðlilegum hætti frá og með 4. maí. Við eigum samt tvær vikur eftir í þessu skipulagi sem hefur verið hjá okkur undanfarið. Við þurfum öll enn að vera á tánum og halda áfram að fara eftir því sem sóttvarnarlæknir segir.…

Nánar
03 apr'20

Skipulag skólastarfs eftir páska

Dagarnir ganga vel í skólanum, börnin eru ánægð að hitta vini sína og kennara og stunda námið sitt. Nú hefur samkomubannið verið framlengt til 4. maí svo skólastarfið tekur mið af því áfram eftir páska. Skipulagið eftir páska verður með aðeins öðru sniði þar sem við munum lengja skóladaginn hjá 3. – 7. bekk. Eins…

Nánar
26 mar'20

Skipulag skólastarfs 30. mars – 3. apríl

Dagarnir ganga vel í skólanum. 1. og 2. bekkur fengu lengdan skóladaginn sinn í þessari viku og um leið tækifæri til útiveru í litlum hópum. Við vonumst til að geta haldið þetta skipulag fram að páskafríi því við sjáum vel hvað það er mikilvægt fyrir börnin að koma í skólann og hitta kennara og aðra…

Nánar
25 mar'20

Skólaganga barna á tímum Covid – 19 faraldurs

Landlæknir og sóttvarnarlæknir vilja árétta mikilvægi þess að nemendur í leik- og grunnskólum haldi áfram að sækja skóla þrátt fyrir takmarkanir á skólastarfi. Skólaganga barna á tímum Covid – 19 faraldurs Edukacja szkolna w czasie epidemii COVID-19 Schooling of children during the COVID-19 pandemic

Nánar
21 mar'20

Samkomubann og börn

Reykjavík 20. mars 2020 Efni: Samkomubann og börn Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum. Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda einstaklinga í tengslaneti barna sinna utan skólatíma til að vinna ekki…

Nánar
19 mar'20

Skipulag skólastarfs 23. – 27. mars

Kæru foreldrar Dagur þrjú í samkomubanni gekk vel. Nú vissu allir hvernig þetta átti að ganga fyrir sig og er ró yfir hópunum. Við höfum ekki fengið upplýsingar um staðfest smit hjá nemendum, foreldrum eða starfsmönnum. Þrátt fyrir það fækkar í starfsliðinu okkar vegna ýmissa ástæðna eins og undirliggjandi sjúkdóma auk þess sem starfsfólk má…

Nánar
17 mar'20

Skipulag skólastarfsins í Vesturbæjarskóla

Góðan dag foreldrar nemenda í Vesturbæjarskóla Ég hef fengið fyrirspurnir frá foreldrum um fyrirkomulag skólastarfsins næstu daga í samkomubanni. Við í Vesturbæjarskóla fylgjum þeim viðmiðum sem unnin hafa verið í samstarfi fræðsluyfirvalda á höfuðborgarsvæðinu og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Skóla- og frístundastarf fer nú fram með takmörkunum í allri borginni. Viðmiðin miða að því að efla…

Nánar