Gleðileg jól

Kæru börn og foreldrar í Vesturbæjarskóla
Við sendum ykkur innilegar óskir um gleðiríka og friðsæla jólahátíð og farsæld á komandi ári og þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Kærar jólakveðjur
Starfsfólk Vesturbæjarskóla
Hér er myndskeið og nokkrar myndir frá jólaskemmtunum í dag – takk fyrir yndislega stund