Skip to content

Gul viðvörun 7. janúar

Kæru foreldrar, hér eru skilaboð frá Skóla- og frístundasviði vegna veðurs:

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 15:00 í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín, þau sem eru yngri en 12 ára, í lok skóla- eða frístundastarfsins. Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt.

A yellow weather warning has been issued for the greater Reykjavík area from 15:00 today. Parents and guardians of children younger than 12 years old are asked to pick up their children at the end of the school day or after-school programs.

Kær kveðja
Skólastjórnendur