Skip to content

Gul viðvörun – foreldrar fylgja börnum sínum í skólann

Kæru foreldrar

Gula viðvörunin vegna veðurs er í gildi til klukkan 12:00 á morgun, miðvikudag, og er því í gildi í fyrramálið þegar börnin fara í skólann. Almannavarnir hvetja foreldra og forráðamenn til að fylgja börnum yngri en 12 ára í skólann í fyrramálið.

Við fylgjumst áfram með og upplýsum ykkur ef breyting verður á.

Með bestu kveðju
Skólastjórnendur