Skip to content

Í Vesturbæjarskóla er lögð mikil áhersla á heimalestur. Heimalestur er stór þáttur í lestrarþjálfun og er lögð áhersla á að nemendur lesi sér til ánægju og þjálfi um leið lestrartækni. Foreldrar bera ábyrgð á því að barn þeirra lesi heima og fái þjálfun í lestri.

Nemendur lesa heima að lágmarki fimm sinnum í viku, í 15 mínútur á dag og lesa upphátt fyrir einhvern á heimilinu í nokkrar mínútur í senn.

Miðja máls og læsis