Skip to content

Leynigestur í 2. bekk

Í dag fékk 2. bekk skemmtilega heimsókn frá leynigesti sem var enginn annar en Jón Jónsson.

Þau fengu að spyrja hann nokkurra spurninga og vildu t.d. vita:
-Hvernig finnst þér að koma fram fyrir framan fullt af fólki?
-Semurðu allt sjálfur?
-Hvernig ferðu að því semja svona marga ,,hittara“?

Í lokin tóku allir saman lagið ,,Draumar geta ræst“ sem allir þekkja.