Í námskrá bekkja er að finna upplýsingar um skipulag kennslu svo sem um námshópa, hópaskiptingar, kennsluhætti, námsmat og námsgögn.

Þar kemur einnig fram áætlun það helsta sem nemendur læra á skólaárinu. Námskrá bekkjarins er samin í samræmi við Aðalnámskrá grunnskóla. Menntasvið Reykjavíkur leggur áherslu á einstaklingsmiðað nám, því er bekkjarnámskrá fyrst og fremst til viðmiðunar. Í einstaklingsmiðuðu námi tekur kennari mið af stöðu nemandans, áhuga og námsstíl þegar hann skipuleggur námið.

Hér neðar má sjá bekkjanámskrár fyrir veturinn 2016 til 2017. Smellið á tenglana til að skoða eða hlaða námskránum niður.

1-bekkur_bekkjarnamskra_2016-2017.pdf

 2-bekkur_bekkjarnamskra__2016-2017.pdf

3-bekkur_bekkjarnamskra_2016-2017.pdf

4-bekkur_bekkjarnamskra_2016-2017.pdf

5-bekkur_bekkjarnamskra_2016-2017.pdf

6-bekkur_bekkjarnamskra_2016-2017.pdf

7_bekkur_bekkjarnamskra_2016-2017.pdf

Prenta | Netfang