Skip to content

Réttindaráð

Í 12. grein Barnasáttmálans segir að öll börn eiga rétt á að taka þátt og hafa áhrif í málum er varða þau með einum eða öðrum hætti. Með Réttindaráði gefum við börnum skólans tækifæri á að segja sínar skoðanir og hafa áhrif á skólastarfið. Í Réttindaráðinu fá börnin tækifæri á að láta í sér heyra í tengslum við málefni er þau varða.

Í Réttindaráði Vesturbæjarskóla sitja tveir nemendur úr 2. - 7. bekk, samtals 12 nemendur, ásamt umsjónarmönnum verkefnisins í skólanum, tveimur foreldrum og aðilum frá Skýjaborgum og Frostheimum. Fundað er að jafnaði tvisvar sinnum í mánuði.

Skýrsla Réttindaráðs 2019-2020

Skýrsla Réttindaráðs 2018-2019

 

Réttindaráð

2. bekkur Dagur Höjgaard og Þórhildur Röskva

3. bekkur Húni og Kolbrún Helga

4. bekkur Birna og Álfur

5. bekkur Tómas og Vilborg

6. bekkur Heiðar og Ingibjörg

7. bekkur Matas og Úlfhildur T.

Fulltrúi frá Skýjaborgum: Ragnhildur Agla Þorsteinsdóttir

Fulltrúi frá Frostheimum: Svanhildur Helgadóttir

Fulltrúar foreldra: Eva Bjarnardóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir

Umsjónarmenn verkefnisins í Vesturbæjarskóla: Guðlaug Elísabet Finnsdóttir og Svanhildur Einarsdóttir

Fundagerðir

Fundatímar