Réttindaráð
Í 12. grein Barnasáttmálans segir að öll börn eiga rétt á að taka þátt og hafa áhrif í málum er varða þau með einum eða öðrum hætti. Með Réttindaráði gefum við börnum skólans tækifæri á að segja sínar skoðanir og hafa áhrif á skólastarfið. Í Réttindaráðinu fá börnin tækifæri á að láta í sér heyra í tengslum við málefni er þau varða.
Í Réttindaráði Vesturbæjarskóla sitja tveir nemendur úr 2. - 7. bekk, samtals 12 nemendur, ásamt umsjónarmönnum verkefnisins í skólanum, tveimur foreldrum og aðilum frá Skýjaborgum og Frostheimum. Fundað er að jafnaði tvisvar sinnum í mánuði.
Skýrsla Réttindaráðs 2020-2021
Réttindaráð
2. bekkur Bjartur og Freyja Sóley
Til vara:
3. bekkur Salka og Guðmundur Kári
Til vara: Baldur og Gunnur Elka
4. bekkur Oktavía og Bjartur B.
Til vara: Örvar og Urður R.
5. bekkur Kristinn og Bryndís Milla
Til vara:
6. bekkur Eldey og Kristinn
Til vara:
7. bekkur Frigg og Lárus
Til vara: Matthildur Eygló og Bergþór
Fulltrúi frá Skýjaborgum: Marta Egilsdóttir
Fulltrúi frá Frostheimum: Haydee Adriana Lira Nunez
Fulltrúar foreldra: Þorbjörg Þorgilsdóttir og Svanhildur Einarsdóttir
Umsjónarmenn verkefnisins í Vesturbæjarskóla: Guðlaug Elísabet Finnsdóttir og Erna G. Kjartansdóttir