Skip to content

Til að meta stöðu barna

Í einstaka tilfellum leggur sérkennari greinandi próf í lestri (LOGOS) fyrir þá nemendur sem eiga í miklum lestrarörðugleikum, greinandi próf fyrir nemendur með erfiðleika í málþroska (Told) og staðlað einstaklingspróf í Talnalykli til þess að meta stöðu nemenda í stærðfræði.

Lesfimi í 1. - 7. bekk lagt fyrir í september, janúar og maí

Lesferill í 1. bekk lagður fyrir í september/október

Lesmál í 2. bekk lagt fyrir í apríl

Orðarún (lesskilningur) í 4. - 7. bekk lagt fyrir í janúar og maí

Talnalykill í 3. bekk lagður fyrir í september

Aston Index (stafsetning) í 1. - 7. bekk