Skip to content

Opnunartími skrifstofu, skólasetning og skóladagatal

Kæru foreldrar og nemendur

Skóladagatalið fyrir skólaárið 2020-2021 er komið inn á heimasíðuna. Hægt er að ná í það í Google calendar með því að smella hér.

Skólasetning og námskynningar verða 24. ágúst og hefst skóli hjá nemendum samkvæmt stundaskrá 25. ágúst.

Skrifstofa skólans lokar 19. júní og opnar aftur 4. ágúst.

Eigið gott og gleðilegt sumar
Stjórnendur Vesturbæjarskóla