Skólanámskrá

Skólanámskrá lýsir skólastarfi hvers skóla og í henni felst yfirlýsing um hvers konar hugsun og viðhorf einkenna skólastarfið. Kennarar, nemendur og foreldrar koma að mótun skólanámskrár með því að vinna að þeim gildum og markmiðum sem sett eru fram. Í Vesturbæjarskóla er sífellt verið að þróa skólastarfið til betri vegar með það markmiði að nemendum líði vel og fá kennslu við sitt hæfi sem tekur mið af þörfum þeirra og vellíðan. Skólanámskrá Vesturbæjarskóla birtist hér í þremur hlutum; almennur hluti, námskrá greinasviða eftir árgöngum og starfsáætlun skólans.

 

Prenta | Netfang