Skip to content

Í skólanum er bókasafn og upplýsingaver, Skólatorg, í opnu rými á efri hæð skólans.

Á Skólatorgi eru barnabækur og spil. Þar er aðstaða fyrir safnakennara og vinnuaðstaða fyrir nemendur. Á Skólatorgi hafa nemendur aðgang að tölvum sem nýtast til verkefnavinnu. Skólatorg er notað til kennslu og geta nemendur sótt þangað upplýsingar og unnið verkefni.