Skip to content

Teiknivél

Nemendur í 6. bekk hafa verið að búa til teiknivél í hönnun og smíði. Verkefnið felst í því að búa til vélmenni úr krossviði, gömlum trélitum og tengja við lítinn mótor. Nemendur þurftu að saga lítinn bút úr koparröri til að festa í mótorinn og tengja síðan við rafhlöðu með lóðbolta.