Skip to content

Þjónusta við fjölskyldur og skóla

Þjónustumiðstöð hverfisins er Vesturmiðstöð sem er starfrækt á Laugavegi 77. Þangað sækir skólinn þjónustu skólasálfræðings, ráðgjöf hjá kennsluráðgjafa og félagsráðgjafa. Þessir aðilar sitja nemendaverndarráðsfundi í skólanum og koma að málum nemenda með ýmiskonar sérþarfir. Til þess að óska eftir þjónustu frá Þjónustumiðstöð hverfisins þarf að fylla út sérstaka tilvísun og þurfa foreldrar alltaf að veita sitt leyfi ef nemanda eða málum hans er vísað á þjónustumiðstöðina.

Vesturmiðstöð sími: 411-1600