Skip to content

Til hamingju

Vesturbæjarskóli hefur undanfarin ár tekið þátt í smásagnakeppni Félags enskukennara á Íslandi.

Nemendur skólans hafa oftar en einu sinni fengið verðlaun fyrir sögur sínar. Að þessu sinnu var þemað Joy og hlutu tveir nemendur í 7. bekk, Björt og Emelía, verðlaun fyrir sögurnar, Henry og Joy – the meaning of life. Þess má geta að einn af fyrrverandi nemendum skólans fékk verðlaun í framhaldsskólaflokknum.