Skip to content

Tréhús í 6. bekk

Nemendur í 6. bekk hafa mikið skoðað og pælt í tréhúsum af ýmsum gerðum.  Við skoðum myndir af tréhúsum, ræðum útfærslur og lausnir. Við ræðum fyrir hvern húsið er og hvaða þarfir og óskir eigandinn hefur.

Tveir til þrír nemendur vinna saman og fá hefti sem veltir upp spurningum um efnivið, virkni og stíl.

Til gamans er hér myndband af hjólalyftu sem nemendur skoðuðu: https://www.youtube.com/watch?v=XnR9rUxOQtc