Nordplus

Skólinn okkar tekur þátt í Nordplus verkefni næsta vetur.

Verkefnið heitir Nordfish – what‘s the catch?

Samstarfsskólar eru  á Norðurlöndunum og Eystrasaltslöndunum.

Allir skólarnir liggja að sjó og munu nemendur skólans vinna verkefni tengt fisk og fiskveiðum. Tengiliður skólans er Lilja Margrét Möller.

P5040064

Prenta | Netfang