Óskilamunir

Þá er að finna hjá gangavörðum skólans. Mikilvægt er að merkja yfirhafnir, skó og töskur. Á samráðsdögum eru óskilamunir til sýnis fyrir foreldra/forráðamenn í anddyri við aðalinngang á 1. hæð. Eftir skólaslit að vori eru óskilamunir gefnir til rauða krossinns.

Prenta | Netfang