Skip to content

Uppáhalds uppskriftirnar

Verkefnin í heimilisfræði eru mörg og fjölbreytt. Jóhanna, heimilisfræðikennari, hefur útbúið vefsíðu til að auðvelda okkur að sækja uppskriftir sem notaðar eru við heimilisfræðikennslu í Vesturbæjarskóla. Uppskriftirnar eru aðgengilega hér.