Skip to content

Vetrarfrí

Þá er komið vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur og við sjáumst aftur hress og kát og vel úthvíld miðvikudaginn 24. febrúar.

Við minnum á að fjölbreytt dagskrá er í boði fyrir börn og fjölskyldur í frístundamiðstöðvum og menningarstofnunum borgarinnar í vetrarfríinu og víða endurgjaldslaus fræðsla og skemmtun. Hægt er að kynna sér allt sem í boði er fyrir börn og fullorðna á vefnum Vetrarleikir í Reykjavík https://sites.google.com/gskolar.is/vetrarfriireykjavik

In english: https://sites.google.com/gskolar.is/winter-brake-in-reykjavk-2021

Góða helgi og njótið frísins
Starfsfólk Vesturbæjarskóla